Um

CC var stofnaður í byrjun árs 2011 af cc151, oOAlliOo og HarriOrri tóku svo við servernum um mitt árið 2016 eftir að hafa verið stjórnendur á honum frá upphafi.
Núverandi eigendur eru oOAlliOo og Mc_VaDeR

CC.Minecraft.is er minecraft leikjaþjónn sem keyrir 1.20.4 Paper.

CC er Survival PvP og snýst leikurinn um að lifa af, safna dóti og berjast við aðra spilara.
Hægt er að stofna faction eða lið svo margir spilarar geti spilað saman og barist á móti öðrum liðum.

Hægt er að hafa samband á Discord rás CC.Minecraft.is

Tæknilega aðstoð sem viðkemur ekki Minecraft er að finna á karlh@karlh.no eða skilaboð á Discord á Mc_VaDeR.