Skip to content

Um

Velkomin(n) á heimasíðu CC.Minecraft.is

CC var stofnaður í febrúar 2011 af cc151.

oOAlliOo og HarriOrri tóku svo við servernum um mitt árið 2016 eftir að hafa verið stjórnendur á honum frá upphafi.

Mc_VaDeR keypti serverinn í apríl 2018 og hefur oOAlliOo verið meðeigandi síðan.

CC.Minecraft.is er minecraft leikjaþjónn sem keyrir 1.19.2 PaperSpigot.

Ranks sem spilarar eru með eru upprunalega frá 2011, og við eigendaskipti hefur alltaf verið fært notendur með.


CC er Survival PvP og snýst leikurinn um að lifa af, safna dóti og berjast við aðra spilara.
Hægt er að stofna faction eða lið svo margir spilarar geti spilað saman og barist á móti öðrum liðum.

Sumarið 2021 var servernum breytt in BungeeCord server, og er hægt að spila eftirfarandi á cc:

Survival: Gamli góði CC, Factions Survival PVP á Paper 1.19.2
Creative: Hægt er að spila Creative með claims á Paper 1.19.2, og er einnig hægt að nota wand 🙂
PVP: Paper 1.19 með KitPVP plugin, og flottu arena.
Cush: Nýr drug server með economy shop, NPC, flottu spawni, og er hægt að kaupa og selja nánast allt.

Serverinn er búinn að vera virkur síðastliðin 11 ár, og er í gangi 24/7 265 daga ársins.

Vélbúnaður
CPU: AMD Ryzen™ 9 3900 12 core, 24 threads
RAM: 128Gb
Geymsla: 2x 3.84TB M2.Nvme
Tenging: 10Gb
Stýrikerfi: Linux