Reglur

Hér eru reglur CC.Minecraft.is, brjóti einhver þessar reglur má viðkomandi búast við mute, jail eða ban

Nr.1: Stranglega bannað að hafa og/eða nota X-RAY
Nr.2: Stranglega bannað að hafa og/eða nota mods/hacks/forrit sem gefa forskot á leikinn
Nr.3: Bannað að misnota galla
Nr.4: Grief er leyft innan 200 blocks frá spawn, annars er grief bannað
Nr.5: Það er bannað að PvPlogga (Það telst pvplogg ef þú loggar út rétt áður en einhver ræðst á þig)
Nr.6: Allt spam = mute
Nr.7: Admins eru á servernum til að hjálpa, vinsamlegast sýnið þeim virðingu
Nr.8: Bannað að safna upp mobs í xp gildru lengur en hálftíma. Refsingin er bara sú að þessum mobs verða bara eytt af admin/server og ekkert xp kemur frá þeim.
Nr.9: Bannað að nefna vopn óviðeigandi nöfnum, sá sem gerir það má búast við jail í allt að 5 daga og permaban ef viðkomandi gerir það aftur
Nr.10: Bannað er að birta upplýsingar um aðra svo sem nafn, kennitölu, heimilsfang, símanúmer og svo framvegis nema með leyfi viðkomandi. Brot á þessari reglu getur endað með permanent mute
Nr.11: Að spamma /spawner getur leitt til þess að admin tekur af þér permission á að nota það command
Nr.12: Auto walk hvors sem það er ofan á nether eða í main world er bannað
Nr.13: Bannað að nota LWC-pluginið til að búa til traps (private chests, furnace og etc.)
Nr.14: Bannað að nota hluti eða aðferðir til að halda sér inná servernum þótt að þú sért afk (t.d. afk pools eða álíka)
Nr.15: Bannað er að aðstoða við X-RAY, t.d. að mina diamonds sem að annar fann með X-RAY eða álíka (sætir sömu refsingu og X-RAYers)
Nr.16: Það er bannað að setja home í base, eða nálægt því í raid tilgangi


Chat reglur
Nr.1: Sýnið öllum virðingu, ekki bara admins heldur öllum sem eru á servernum
Nr.2: Engin ströng blótsyrði
Nr.3: Við getum búist við að það eru ungir spilarar á servernum og því eru links á grófar síður og gróft tal er stranglega bannað
Nr.4: Öll óviðeigandi hegðun er stranglega bönnuð
Nr.5: Bannað að auglýsa aðra servera í chat, fólk er ekki að spila til að sjá auglýsingar. Hægt er að nota forum til að auglýsa

Admin getur bannað þér að gera eitthvað þótt það standi ekki í reglunum

Admin getur bannað þig, mutað þig eða tekið perms af þér fyrir hvaða ástæðu sem er, þó svo að hún standi ekki hér í reglunum

Admin hafa endanlegt úrskurðunarvald um allan ágreining sem á innan servers, um gildissvið eða túlkun reglna og allt annað